Þarf þitt vörumerki á stafrænni endurnýjun að halda?

Mörg vörumerki birtast á örfáum millimetrum í horni snjallsíma í litapallettu sem var annaðhvort ekki hönnuð fyrir stafrænan heim eða samræmist ekki vörumerkinu.

Fá nánari gögn

Hvernig líta stafræn merki út?

Stafræn mörkun gerir ráð fyrir að birtast   notandanum í gegnum skjái.Slík mörkun er að sjálfsögðu ætluð fyrir prent og aðrar veraldlegar útfærslur en  stafræn upplifun er sett í forgang.Jökulá hefur hannað vörumerki með góðum samstarfsaðilum.

Hvað færð þú?

Við hönnum stafræn vörumerki sem skapa góða upplifun fyrir notandann á hvaða skjá eða skilti sem þeir sjá það. Meðfram merkinu sjálfu fá viðskiptavinir  allt sem þarf til að taka næstu skref í markaðstarfi eða merkingu.

 • Stafræn handbók
 • Stafrænt vörumerki
 • Hönnunarstaðal vörumerkis
 • Leturgerð
 • Auglýsingastefnu

Hvað kostar stafræn mörkun?

Við leggjum áherslu á að skapa góð vörumerki sem standast tímans tönn og best þykir okkur að móta markaðstefnu, persónuleika og rödd sem tryggir að vörumerkið verði sjálfu sér samkvæmt.

Grunnmörkun

160.000 kr.

Innifalið

 • Notendasaga prófuð : 1
 • Fjöldi  prófaðra tækja: 1
 • Fjöldi notenda: 2*
 • Notendahópagreining
 • Jökulá útvegar notendur

Hvað færðu

 • Samantekt með niðurstöðum
 • Myndbönd
 • Ítarleg greining
 • Kynningafundur og ráðleggingar
Fá nánari gögn

Staðalmörkun

360.000 kr.

Innifalið

 • Notendasaga prófuð : 1
 • Fjöldi  prófaðra tækja: 1
 • Fjöldi notenda: 2*
 • Notendahópagreining
 • Jökulá útvegar notendur

Hvað færðu

 • Samantekt með niðurstöðum
 • Myndbönd
 • Ítarleg greining
 • Kynningafundur og ráðleggingar
Fá nánari gögn

Heildarmörkun

750.000 kr.

Innifalið

 • Notendasaga prófuð : 1
 • Fjöldi  prófaðra tækja: 1
 • Fjöldi notenda: 2*
 • Notendahópagreining
 • Jökulá útvegar notendur

Hvað færðu

 • Samantekt með niðurstöðum
 • Myndbönd
 • Ítarleg greining
 • Kynningafundur og ráðleggingar
Fá nánari gögn

Hvernig sköpum við vörumerki?

Rannsóknarvinna

Rannsóknarvinnan hefst á fyrsta fundi þegar við öflum upplýsinga frá viðskiptavinum um markmið, markhópa, eiginleika og staðsetningu vörumerkis auk þinna væntinga til útlits og útfærslu.

Greining

Með fyrirliggjandi gögn að vopni mótum við markhópa vörumerkisins og notendapersónur. Notendapersónurnar notum við til að móta eiginleika vörumerkisins...

Hönnun

Í hönnunarferlinu sköpum við ásýnd vörumerkis. Í því felst að skapa firmamerki, velja litapallettu, leturgerð og skapa auglýsingarstefnu. Í hönnunarferlinu finnum við bestu mögulegu...

Þróun

Viðskiptavinir okkar eru virkir þátttakendur í hönnunarferlinu þar sem hver einasta ákvörðun þarf að vera vel ígrunduð með þarfir allra í huga. Athugasemdir og óskir eru teknar til greina og kapp lagt ...